Soja Naglalakka hreinsir
Undirstaðan í naglalakka hreinsinum er soja sem stuðlar að heilbrigðari nöglum. Hreinsirinn inniheldur ekki lyktandi asetón eða sterk asetöt sem geta valdið skemmdum og þurrkað neglurnar, naglaböndin og húðina. Hreinsirinn kemur í umhverfisvænni glerflösku og inniheldur aðeins 3 innihaldsefni: ojametýlester, dímetýlglútarat og dímetýladipat,að auki nauðsynlegra vítamína: A-, C- og E-vítamín.
Leiðbeiningar:
Við mælum með að nota bambus felt hreinsiskífur með hreinsinum.
Bleyttu hreinsiskífunni með vatni settu aðeins af soja naglalakka hreinsinum á blauta skífuna, leyfðu hreinsiefninu að liggja á nöglinni í 10-20 sekúndur áður en þú þurrkar lakkið af. Nuddaðu varlega þar til að allt naglalakkið er farið af nöglinni. Þvoðu og þurrkaðu hendurnar vel á eftir til að tryggja að naglabeðið sé hreint og þurrt áður en naglalakk er sett á.