Sápupokinn er frábær fyrir sápustykkið, einnig er hann fullkominn lausn til að safna saman sápuafgöngum þannig ekkert sápustykki fer til spillis.
Sápupokinn er unninn úr sisal trefjum og er því mjög góður sem léttur skrúbbur eða sem þurr burstun fyrir húðina.
Sisal eru trefjar sem eru unnar úr Agave plöntunni. Trefjarnar eru bæði umhverfisvænar og vistvænar, þær eru mjög sterkar og erum mjög endingar gott efni.
Látið pokann þorna milli notkunar.
Pokann má þvo á 60°C.