Ljósmyndasería eftir vöruhönnuðinn Elísabetu Kristínu Oddsdóttur.
Serían saman stendur af 6 myndum af jurtum sem finna má í Íslenskri náttúru. Þetta eru jurtir sem mörg okkar eigum einhverskonar tengsl við eins og lykt, bragð, minning um einhvern tíma eða mannseskju.
Jurtirnar eru: Kúmen, Lúpína, Baldursbrá, Gleym-mér-ei og Hundasúra.
stærð: A4 (21cm x 29,7cm)
A3 (29,7cm x 42cm)
Myndirnar eru prentaðar á 300 gr Munken Polar pappír.