,

Soja naglalakkahreinsir

3,390 kr. N/A

Palate Polish

118 ml.

Soja naglalakka hreinsirinn er lyktarlaus og með aðeins þrem innihaldsefnum að auki nauðsynlegum vítamínum sem stuðla að heilbrigðari nöglum. Hreinsirinn fjarlægir lakkið auðveldlega án þess að þurrka upp hendurnar, neglurnar og naglaböndin.

 

Availability: 15 in stock

SKU: 492574322 Categories: ,

Soja Naglalakka hreinsir

Undirstaðan í naglalakka hreinsinum er soja sem stuðlar að heilbrigðari nöglum. Hreinsirinn inniheldur ekki lyktandi asetón eða sterk asetöt sem geta valdið skemmdum og þurrkað neglurnar, naglaböndin og húðina. Hreinsirinn kemur í umhverfisvænni glerflösku og inniheldur aðeins 3 innihaldsefni: ojametýlester, dímetýlglútarat og dímetýladipat,að auki nauðsynlegra vítamína: A-, C- og E-vítamín.

Leiðbeiningar: 

Við mælum með að nota bambus felt hreinsiskífur með hreinsinum.

Bleyttu hreinsiskífunni með vatni settu aðeins af soja naglalakka hreinsinum á blauta skífuna, leyfðu hreinsiefninu að liggja á nöglinni í 10-20 sekúndur áður en þú þurrkar lakkið af. Nuddaðu varlega þar til að allt naglalakkið er farið af nöglinni. Þvoðu og þurrkaðu hendurnar vel á eftir til að tryggja að naglabeðið sé hreint og þurrt áður en naglalakk er sett á.