Naglalakkið frá Palate Polish eru gerð í litlum lotum/skömmtum, það er vegan, án 10 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalakki og það er alls ekki prófuð á dýrum.
Gott að vita.
Meringue Matte Topcoat / Matt yfirlakk
118 ml.
Palate Polish eru án 10 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalakki.
Þau eru: Tólúen, Formaldehýð, Kemísk Kamfóra, DPB (skaðleg þalöt), Formaldehýð Kvoðu (resin), Xýlen, Etýltósýlamíð, Trífenýlfosfat (TPHP), parabena, Metýlísóþíasólínón (MIT).