Garlic Nail Strengthener / Hvítlauks Naglaherðir
15 ml.
Naglaherðirinn inniheldur hvítlauksþykkni sem nærir og styrkir neglurnar sem og eykur vöxt naglana.
Hvítlaukur inniheldur andoxunarefni sem styðja við verndarkerfi líkamans gegn oxunarskemmdum og er sterkt sótthreinsandi og sveppaeyðandi efni. Berið á fyrir mani/pedi sem grunnur eða notið hann einan og sér.
Athugið: Naglaherðirinn lyktar ekki eins og hvítlaukur.







