,

LAVENDER MEADOWS SÁPA

1,690 kr. N/A

Dygo

LÍKAMSSÁPA MEÐ LAVENDER OG HVÍTUM LEIR

Leyfðu líkama þínum og huga að slaka á á lavender engjum.

Hentar vel fyrir þurra húð.

Lavender engjasápan er full af róandi og mýkjandi lífrænu kakósmjöri. Kakósmjörið verndar húðina gegn þurrki og eykur teygjanleika húðarinnar. Sápan hentar vel fyrir fólk með þurra húð.

Annað virka innihaldsefnið í  Lavender engjasápunni er kaólín leir, sem hjálpar til við að hreinsa húðina varlega með því að draga í sig óæskilegar olíur og önnur óhreinindi. Fjólublái liturinn er fenginn úr alkanetrót sem hefur legið í ólífuolíu. Alkanet róar og mýkir húðina.

Blanda af lavender og lavandin ilmkjarnaolíum skapar ferska og mjúka blómailm sem leiðir hugann að fjólubláu lavender engi. Lavender olían er einnig þekkt fyrir að hafa slakandi, róandi og bakteríudrepandi eiginleika.

Availability: 10 in stock

SKU: 61484622 Categories: , Tags: , ,

LÍKAMSSÁPA MEÐ LAVENDER OG HVÍTUM LEIR

Leyfðu líkama þínum og huga að slaka á á lavender engjum.

Ofurfita 8%

pH-gildi 8-9

Þyngd um 110g

Lavender engjasápan er full af róandi og mýkjandi lífrænu kakósmjöri. Kakósmjörið verndar húðina gegn þurrki og eykur teygjanleika húðarinnar. Sápan hentar vel fyrir fólk með þurra húð.

Annað virka innihaldsefnið í  Lavender engjasápunni er kaólín leir, sem hjálpar til við að hreinsa húðina varlega með því að draga í sig óæskilegar olíur og önnur óhreinindi. Fjólublái liturinn er fenginn úr alkanetrót sem hefur legið í ólífuolíu. Alkanet róar og mýkir húðina.

Blanda af lavender og lavandin ilmkjarnaolíum skapar ferska og mjúka blómailm sem leiðir hugann að fjólubláu lavender engi. Lavender olían er einnig þekkt fyrir að hafa slakandi, róandi og bakteríudrepandi eiginleika.

 

MEIRA UM VÖRUNA

Dygo sápurnar deila sameiginlegri grunnuppskrift sem inniheldur ólífu- og laxerolíur, kókos- og sheasmjöri sem býr til gott jafnvægi og endingargott sápustykki með dúnkenndri froðu sem hreinsar og um leið nærir húðina. E-vítamín er náttúrulegt andoxunarefni til að vernda ofurfituolíur frá því að spillast.

Notast er aðeins við hágæða, lífrænar olíur og smjör úr jurtaríkinu, leir sem er einungis ætlaður snyrtivörum, ætar plöntur og hreinar lífrænar ilmkjarnaolíur!

Hver sápulota er vandlega handunnin í stúdíói Dygo, þannig að hvert sápustykki hefur sína einstöku lögun, lit og ilm.

Öll auka innihaldsefni eru náttúruleg (plant-based og steinefni). Sápu- og sjampóstykkin innihalda EKKI pálmaolíu, dýrafitu, gervi liti eða tilbúna/gervi ilmi.

Dygo notast við kaldpressaða sáputækni, sem hæg þroska sápustykkin sem verða full af rakagefandi eiginleikum.

Umbúðir er úr endurvinnanlegum pappír sem má fara í moltu, endurunnum pappír með fræjum sem má planta í mold og 100% bómullarþræði sem er saumaður í sem innsigli.

Það þaf að passa uppá að Dygo sápurnar liggja ekki í vatni eða það leki mikið vatn á sápurnar svo að þær endist lengur, þar sem þær innihalda engin rotvarnarefni. Allar sápurnar eru með hátt hlutfall af náttúrulegu glýseríni sem er dásamlegt fyrir húðina en dregur líka að sér vatn og þess vegna er mjög mikilvægt að geyma sápurnar á þurrum stað.

ATHUGIÐ:
Eingöngu til ytri notkunar. Ef erting kemur fram skal hætta notkun. Forðist augnsnertingu.
Mælt er með að prufa sápuna á smá blett á húðinni áður en byrjað er að nota sápuna ef þú ert með mjög viðkvæma húð.